Færsluflokkur: Umhverfismál

Alltaf eitthvað nýtt

Mér finnst fréttaflutningur um þetta blessaða ósonlag vera vægast sagt misjafn. Einn daginn eigum við ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu og næsta dag er allt á leið í glötun ef ósonlagið þynnist. Þar sem ég er búsettur í Danmörku núna er þá spurning að fara ekki út í sumar sökum hættu á útfjólubláum geislum, svona allavega miðað við þessa frétt :) Væri gaman að heyra frá ykkur hvað er rétt í þessu ?
Kv, BK
mbl.is Stórt gat á ósonlaginu yfir norðurskauti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband