Færsluflokkur: Umhverfismál
15.3.2011 | 07:45
Alltaf eitthvað nýtt
Mér finnst fréttaflutningur um þetta blessaða ósonlag vera vægast sagt misjafn. Einn daginn eigum við ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu og næsta dag er allt á leið í glötun ef ósonlagið þynnist. Þar sem ég er búsettur í Danmörku núna er þá spurning að fara ekki út í sumar sökum hættu á útfjólubláum geislum, svona allavega miðað við þessa frétt :) Væri gaman að heyra frá ykkur hvað er rétt í þessu ?
Kv, BK
Kv, BK
Stórt gat á ósonlaginu yfir norðurskauti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 07:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)