Sumarblíða dag eftir dag.

Veðurblíðan í maí var virkilega þörf og sér maður nú alla í götunni hjá mér, úti í garði að gera fínt, klippa og raka og svo fr.  Krakkarnir leika sér frammá kvöld í boltaleikjum og á trampólínum og svo virðist sem þjóðfélagið sé að komast í einhversskonar jafnvægi eftir jarðskjálftann í bankakerfinu.  fólk virðist taka ástandinu með æðruleysi enda ekkert annað í boði þar sem ekki eru neinna aðgerða að vænta frá Ríkisstjórninni.  Maður spyr sig...hvað þurfa þau langan tíma til að búa til aðgerðaplan ?  Ef þau þurfa marga mánuði í að búa það til, hljóta þau að þurfa ansi mörg ár í að íta því úr vör :)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband